18.11.2010 | 17:02
Vilja 92% Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn?
Stundum eru niðurstöður í könnunun svolítið einkennilegar. Nú er því slegið upp að 38% vilji ekki Sjálfstæisflokkinn í ríkisstjórn. Þrátt fyrir þetta nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 35% stuðnings meðal kjósenda.
Aðeins um 8% vilja ekki Framsóknarflokkinn í rísstjórn samkvæmt þessari könnun. Ef draga á þá ályktun að 92% kjósenda vilji hafa Framsókn í ríkisstjórn ner merkilegt að flokkurinn skuli ekki njóta nokkurs fylgis meðal kjósenda.
Merkilegt væri einnig að sjá niðurstöðu ef spurt hefði verið, hvaða flokk vilt þú hafa í ríkisstjórn.
Það gæti orðið fróðlegt að bera þessa niðurstöðu saman við það sem kæmi út væri spur um óska flokk í ríkisstjórn.
![]() |
Flestir vilja ekki Sjálfstæðisflokkinn í stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 828841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki misskilja spurninguna...
Þó svo 7,8% vilji síst framsókn þýðir það alls ekki að 92% vilji framsókn í ríkisstjórn.... það gefur augaleið og annað er út úr snúningur.
38% vilja EKKI Sjálfstæðisflokkinn og 35% styðja flokkinn... Það sýnir og sannar að það eru mjög skiptar og ýktar skoðanir á Sjálfstæðisflokknum þar sem einungis 27% eru hvorki hlynntir né alfarið á móti flokknum.
Framsóknarflokkurinn verður mjög oft upp á milli hluta þegar svona spurningar eru bornar fram á borð þar sem margir hafa ekki einu sinni fyrir því að fara upp á móti honum þar sem hann er bara eins og ryð á Alþinginu. Hinsvegar er ég alveg sammála þér að það væri fróðlegt að bera þessar niðurstöður saman við þær hvað flokka fólk langar til þess að sjá í ríkisstjórn. Miðaða við ástandið í dag þá tel ég samt að þær niðurstöður myndu ekki endurspegla vilja þjóðarinnar, ef sá vilji er fyrir hendi aðrar en bara miklar breytingar.
Það kemur mér á óvart, þar sem þú skrifar um þig að þú sért reynslumikill í blaðaskriftum og pólitík, að þú skyldir taka niðurstöður úr þessari rannsókn og reyna að snúa út úr þeim til að gera þær ótrúverðugri. Ef þú hugsar betur út í spurninguna og tölurnar sem úr þeim komu þá eru nú engin geimvísindi að fatta að Framsóknarflokkurinn hefur ekki 92% fylgi.
Jökull Torfason (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 17:38
Ég er nú dálítið sammála síðuritara í því að þessi skoðanakönnun er nú meira í brandarastílnum en algengt er að sjá. Og er þó margt skondið á ferðinni síðustu missirin í pólitísku efni.
Árni Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.