Í næstu viku og eftir helgi eru hefðbundin svör Vinstri stjórnarinnar.

Þegar Vinstri stjórnin er spurð hvað líði tillögum til úrbóta fyrir illa sett heimili landsins er svarið, tillögurnar koma eftir helgi.

Þegar spurt er hvað líður endurskoðunun á hinum fáránlegu niðurskurðartillögum í heilbigðismálum er svarið, tillögurnar koma í næstu viku.

Það versta er að hver helgin á eftir annarri líur og ekkert gerist. Hver vikan á eftir annarri líður og engar tillögur koma.

Það eina sem ekki tekur óralangan tíma hjá Vinstri stjórninni er að ákveða hækkun skatta á heimili og fyriræki. Þær tillögur þurfa ekki langan undirbúning.


mbl.is Tillögur vonandi í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband