27.11.2010 | 13:25
Fordæmi komið hjá Landsbankanum til að afskrifa hjá almenningi.
Já, Landsbankinn sýnir nú aldeilis gott fordæmi að afskrifa skuldir uppá milljarða og heimila svo sömu aðilum lántöku upp á hressilega upphæð.
Landsbankinn er í eigu ríkisins og sýnir aldeilis gott fordæmi. Þetta hlýtur að vera liður stjórnvalda í að koma til móts við illa stödd heimili og fyrirtæki.
Loksins er eitthvað jákvætt að gerast eða hvað?
Eru það bara sumir sem fá úrlausn sinna mála en aðrir ekki? Getur það virkilega átt sér stað.
Skuldsetning hafin á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg get ekki seð annað en að Landsbankinn se full saddur af að redda þessum vesaling fyrir vestan verði þeim að goðu
Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 14:43
Bíðum nú við: Eru sjálfstæðismenn hissa á þessu?
Uggandi (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 15:20
af hverju er maður að vanda sig í að virða lög og reglur, borga af sínum húsnæðislánum og passa sig í rekstri þegar svona menn geta nánast gert hvað sem er, kveikt í húsinu og labbað burt með fenginn sinn! Hvurslags þjóðfélag lifum við í eiginlega?
brjánn (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 22:12
Það er gott að Landsbankinn er búinn að gefa tóninn í afskriftum skulda. Nú þarf mafíuríkisstjórninn ekki að hugsa um þá sem skulda hjá Landsbankanum af því að bankinn mun að sjálfsögðu láta alla sitja við sama borð og afskrifa skuldir landsmanna í framhaldi af þessari höfðinglegu gjöf til þessa Jakobs Valgeirs.
corvus corax, 28.11.2010 kl. 10:13
Ef það er satt að Kvóti er Þjóðareign ,þarf þá ekki að velja betur menn sem kunna með verðmæti að fara ?
get ekki séð betur enn svo að þessi maður sé með allt niðrum sig og kunni ekkert að gera út útgerð ,það kemur einig fram í greininni að hann á ekki neitt´,bara skuldir ,væri þá ekki betra að koma kvótanum í þær hendur þar sem auðlindin nýtist .
Góðan Daginn (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.