Af því bara. Þetta er bara svona eru útskýringar Jóns Gnarr,borgarstjóra.

Margur er orðinn yfir sig leiður á pólitíkinni á Íslandi. Það fer ekkert á milli mála að margir vilja sjá eitthvað nýtt gerast í stjórnmálunum, breytt vinnubrögð og nýtt fólk til áhrifa.

Allt í sjálfu sér gott að segja um það. En telur fólk virkilega að menn hafi gengið veginn til góðs að fá Jón Gnarr,sem forystumann í íslenskum stjórnmálum.

Þegar Jón Gnarr er spurður útí skattahækkanir í Reykjavík og hækkanir á þjónustugjöldum eru svörin. Af því nara. Þetta er bara svona.Það með e málið afgreitt frá hans hálfu. Borgarbúum kemur ekkert við hvernig Besti flokkurin  kemst að þessari niðurstöðu.

Ef þetta eru hin nýju stjórnmál og breyttu vinnubrögðin þá skil égt ekki hvað hefur breyst til hins betra. Miðað við komu Jóns Gnarr og Besta flokksins er erið að færa vinnubrögðin áratugi aftur í tímann. Almenningi kemur ekkert við hvernig er stjórnar. Það þarf ekki að útskýra neitt. Þetta er bara svona, af því bara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband