3.12.2010 | 13:04
Eru ýmsar stórframkvæmdir að fara í gang? Loksins eitthvað jákvætt?
Vonandi er það rétt hjá Steingrími J. að ríkið væri hársbreidd frá því að ná samkomulagi við lífeyrissjóðina um fjármögnun ýmissa stórframkvæmda á næstu árum. Verði þetta að staðreynd eru það einhverjar jákvæðustu fréttir ársins. Það skiptir öllu að koma atvinnulífinu í gang og draga úr atvinnuleysinu.
Atvinna, uppbygging atvinnulífsins er það sem skila mun þjóðinni áfram. Ekki skattpíning og keðjuverkandi niðurskurður.
Flestir vilja örugglega frekar sjá lífeyrissjóðina stuðla að stórframkvæmdum í þjóðfélaginu heldur en standa ío sameppnisverslunarrekstri eins og Húsasmiðjunni og Blómavali.
Vonandi verður þessi jákvæða frétt að staðreynd.
Hársbreidd frá samkomulagi um framkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stærsta framkvæmdin er að fara í gang.
Útflutningur 20% þjóðarinnar!
Óskar Guðmundsson, 3.12.2010 kl. 13:52
Alls óvíst að nokkur fólksfækkun verði samt,,ekki meðan atvinnuleysisbætur eru 24 sinnum meiri hér enn í Póllandi,, Með þessu samkomulagi er endanlega ljóst að það eru fjármagnseigendur sem stjórna landinu,, Lífeyrissjóðirnir eru ríki í ríkinu. Þeir sem eftir sitja þegar allt vitrænt vinnuafl verður horfið verða , Bankaræningja gengið ,, Sjálftökuliðið ,, Glæpamenn ,, Útlendingar ,, Dópsalar ,, Dash af opinberum starfsmönnum til að halda uppi röð regglu á mixinu ,, Farlama gamalmenni og Öryrkjar sem allt verða að láta allt yfir sig ganga..
Bimbó (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 20:46
Já nú á að fjármagna framkvæmdir á borð við að færa Reykjanesbrautina fjær álverinu í Straumsvík - sem er löngu hætt við að stækka hjá sér.
Hversu fljót ætli sú framkvæmd verði að borga sig upp ?
ljóska (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.