Hver á að skipa hlutlausa upplýsinganefnd um aðildarumsóknina í ESB?

Nú hefur meirihluti fjárlaganefndar ákveðið að verja 40 milljónum króna í til hlutlausrar upplýsingaveitu vegna aðildarumsóknar Íslands í ESB.

Ætli Samfylkingin ætli að sjá um hina hlutlausu upplýsingaveitu? Á kannski Össur utanríkisráðherra að sjá um hina hlutlausu upplýsingaveitu?


mbl.is 40 milljónir til hlutlausrar upplýsingaveitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki verið að skera allt niður hjá ríkinu?!  Yfir 1000 ríkisstarfsmenn þvingaðir á bætur og 10 sinnum það í einkageiranum í sömu stöðu. Það eru búnir að vera heilu þáttaraðirnar á RÚV um þetta fyrirbæri. Telst RÚV þá ekki hlutlaust?

Hrúturinn (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 00:25

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það á að stoppa aðildarviðræðurnar við ESB tafarlaust og leyfa þjóðinni að segja til um það hvort hún vilji að þessar viðræður haldi áfram. Þjóðin á ekki fyrir reikningum sínum á sama tíma og það er ætlast til þess að við eigum afgang í svona... Hverslags forgangsröðun er þetta eiginlega spyr ég bara...

Þetta var ekkert smá af milljörðum sem voru samþykktir á Alþingi í dag á okkar herðar að greiða....

Þessi Ríkisstjórn er veruleikafyrrt segi ég. Það getur ekki verið að hún sé með heildarmynd á stöðunni eins og hún er vegna þess að það er lagt endarlaust á herðar okkar án þess að spá í hvernig við almenningur eigum að fara að því að eiga fyrir mánaðarlegum skuldum okkar eða hvað þá ofan í okkur eða á....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.12.2010 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband