8.12.2010 | 23:57
Enn verður spurningamerkið stærra og stærra. Hvernig gat þetta gerst?
Að hlusta á og lesa fréttir um skollaleikinn í Glitni er með ólíkindum.Á morgun er svo sagt frá svipuðum skollaleik í Landsbankanum. Og allt er þetta gert í skjóli að því að talið var virtar endurskoðunaskrifstofur.
Enn stækkar spurningamerkið. Hvernig gat þetta allt saman gerst. Hvernig var hægt að fá alla með í leikinn. Hvernig var hægt að blekkja allt heila kerfið. Eða vissu menn og spiluðu með?
Segja að Landsbankinn hafi staðið mun verr en bókhald sagði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu og Ríkisstjórn Íslands gefur núna....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.12.2010 kl. 00:16
Það er ekki spurning, það verður að rannsaka ofaní kjölinn hver þáttur endurskoðunarfyrtækjanna var í öllum þessum sjónhverfingum og þá í framhaldinu hver þeirra ábyrgð er og hugsanlega skaðabótaskylda, þau eru jú velflest tengd alþjóðlegum endurskoðunarfyrirtækjum semá að gefa þeim "gæðastympil"
Júlíus Guðni Antonsson, 9.12.2010 kl. 00:28
Góðar spurningar, nafni. Nú hefur verið bent á tiltekin atriði hjá Glitni, sem endurskoðendurnir verða að svara nákvæmlega fyrir, ef einhver vogar sér að kalla slíka hefðarkarla til yfirheyrslu.
Sigurður (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 01:21
Þetta er ekkert flókið, endurskoðendurnir fengu einfaldlega greiddar hundruðir milljóna í mútur fyrir að spyrja ekki óþægilegra spurninga um ársreikningana.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.