Enn verður spurningamerkið stærra og stærra. Hvernig gat þetta gerst?

Að hlusta á og lesa fréttir um skollaleikinn í Glitni er með ólíkindum.Á morgun er svo sagt frá svipuðum skollaleik í Landsbankanum. Og allt er þetta gert í skjóli að því að talið var virtar endurskoðunaskrifstofur.

Enn stækkar spurningamerkið. Hvernig gat þetta allt saman gerst. Hvernig var hægt að fá alla með í leikinn. Hvernig var hægt að blekkja allt heila kerfið. Eða vissu menn og spiluðu með?

 


mbl.is Segja að Landsbankinn hafi staðið mun verr en bókhald sagði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu og Ríkisstjórn Íslands gefur núna....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.12.2010 kl. 00:16

2 Smámynd: Júlíus Guðni Antonsson

Það er ekki spurning, það verður að rannsaka ofaní kjölinn hver þáttur endurskoðunarfyrtækjanna var í öllum þessum sjónhverfingum og þá í framhaldinu hver þeirra ábyrgð er og hugsanlega skaðabótaskylda, þau eru jú velflest tengd alþjóðlegum endurskoðunarfyrirtækjum semá að gefa þeim "gæðastympil"

Júlíus Guðni Antonsson, 9.12.2010 kl. 00:28

3 identicon

Góðar spurningar, nafni. Nú hefur verið bent á tiltekin atriði hjá Glitni, sem endurskoðendurnir verða að svara nákvæmlega fyrir, ef einhver vogar sér að kalla slíka hefðarkarla til yfirheyrslu.

Sigurður (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 01:21

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ekkert flókið, endurskoðendurnir fengu einfaldlega greiddar hundruðir milljóna í mútur fyrir að  spyrja ekki óþægilegra spurninga um ársreikningana.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband