14.12.2010 | 20:14
Á að greiða Jóni Ásgeiri og félögum skaðabætur fyrir að hafa komið Glitni á hausinn?
Já það ætlar að sannast enn einu sinni að margt er skrítið í kýrhausnum. Nú ætlar Jón Ásgeir og félagar hans að höfða mál og krefjast skaðabóta vegna andlegs og fjárhagslegs tjóns sem þeir telja sig hafa orðið fyrir.
Er þetta ekki alveg hreint stórkostlegt. Mennirnir sem settu þjóðina nánast á hausinn krefjast skaðabóta fyrir hvað illa sé farið með þá.
Hvað ætli mörg þúsund Íslendingar hafi orðið fyrir andlegu og fjárhagslegu tjóni vegna vinnubragða þeirra Jóns Ásgeirs og félaga.
Ætlar Jón Ásgeir og félagar að bæta öllum þeim hópi skaðann? Ætli það.
Höfðar líklega skaðabótamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg óþarfi að nota orðið "nánast" um það sem hann gerði. En gaman að vita í hvaða röð þetta mál verður höfðað, er það á undan eða eftir öllum málunum sem hann hefur hótað t.d. fréttamönnum.
Björn (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 20:22
Bíðið við drengir ... voru það ekki Íslendingar almennt sem var fleygt út úr dómstólnum? Og þetta með bankaránið ... það er átt við ríkið, bara svona til að þið fattið brandarana ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 20:36
Hin sjö siðlausu fagna núna. En hvað er eftir þegar mannorðið er horfið? Og svo mun réttlætið sigra að lokum.
Sigurður I B Guðmundsson, 14.12.2010 kl. 21:24
Hann er orðinn málóður karlinn...
Guðjón Emil Arngrímsson, 15.12.2010 kl. 07:57
Það myndi kóróna alla vitleysuna ef bankaræningjum yrði dæmdar skaðabætur!! Sigurður, ekki láta þig dreyma um að nokkur maður muni sitja inni fyrir þessar sakir. Dómskerfið hefur sýnt fordæmi með dómi vegna 51 milljóna króna þjófnaðar úr sendiráði íslands. Blessunin situr inni í 2 MÁNUÐI!!!!
Davíð Þ. Löve, 15.12.2010 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.