15.12.2010 | 12:50
Það má ekki gerast að rekstri Sólheima verði hætt.
Það er ótrúlegt að sjá frétt um að sé í myndinni að rekstri Sólheima verði hætt. Saga Sólheima er mjög merkileg og þar hefur í gegnum tíðina verið unnið frábært starf. Málefni fatlaðra hafa á síðustu árum notið meiri skilnings og því er það með ólíkindum að það skuli yfirhöfuð vera í umræðunni að hugsanlega verði rekstri Sólheima hætt.
Allior sem hafa eitthvað fylgst með Sólheimum vita að þar er unnið frábært starf. Á Sólheimum er frábært samfélag og alveg öruggt að íbúum þar líður mjög vel.
Þingmenn og sveitarstjórnarmenn verða nú að taka höndum saman og sjá til þess að reksturinn á Sólheimum verði tryggður um ókomin ár. Það væri mikil skömm fyrir ríki og sveitarfélög ef rekstri S´ðolheima yrði hætt.
Reyndar tel ég það hljóti að vera fjarlægan möguleika. Sveitarstjórn á svæðinu hljóta að sjá til þess að það gerist ekki.
Verður rekstri Sólheima hætt? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...... og loka svo elli- og hjúkrunarheimilum næst, þeir sem þar búa geta hvort eð er ekki borið hönd fyrir höfuð sér.
Auka svo fjárveitingar til sendiráðareksturs út um allan heim með tilheyrandi kokkteilveislunum til að taka höfðinglega á móti erlendum sendifulltrúum sem eiga akkúrat ekkert erindi til okkar..... o.s.frv.,
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 15.12.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.