Tveir ráðherrar á villikattafundi Vinstri grænna.

Morgunblaðið greinir frá því í dag að ráðherrarnir Jón Bjarnason og Ögmundur Jónasson hafi átt fund með órólegu deildinni hjá Vinstri grænum. Ekki fer á milli mála að þar hafa línur verið lagðar um hjásetu þriggja þingmanna VG varðandi afgreiðslu fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar.

Það er einsdæmi að stjórnarþingmenn sitji hjá við atkvæðagreiðslu hvað þá að tveir ráðherrar sitji fund með villiköttunum í VG og kortleggi atkvæðagreiðsluna.

 


mbl.is „Hjáseta kom ekki til greina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband