Það er mikið rétt sem Ólafur Ragnar forseti segir að biðraðir þúsunda eftir mat og fátæktin á Íslandi rímar illa við yfirlýsingar forystumanna Samfylkingar og Vinstri grænna að hér sé norræn velferðarstjórn.
Almenningur er hreinlega að kikna undir sífelldri skattpíningu hinnar hreinræktuðu Vinstri stjórnar,þannig að fátækt fer vaxandi.
Gott hjá Ólafi Ragnar að senda sínum fyrri félögum smá pillu.
Fátæktin er smánarblettur á þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Farið að líta í kringum ykkur og sjá hverjum getur ÞÚ hjálpað Í DAG!!! Hið mesta góðverk er ekki að aumka sig yfir þann sem brotnar niður og biður þig á hjánum með tárin í augunum um hjálp, eins og litli minnihluti þeirra sem þarfnast hjálpar og getur boðið stolltinu byrgin og staðið í biðröðum. Mörg börn voru svöng um jólin og foreldrar þeirra stóðu aldrei í biðröðum...Nei, það er að líta sér nær, og athuga hvar eitthvað er að. Kannski er verið að fela það. Lestu í litlu atriðin. Skoðaðu umhverfi fólks og venjur. Það er alvöru góðverk að hjálpa þeim sem getur ekki fengið af sér að biðja þig um hjálp. Svona hugsa gyðingar og sjá um sína. Þetta verðum við að læra, eða tilvist okkar sem þjóðar er lokið, því þjóð sem ekki er fjölskylda, er einskis virði. Guð blessi Ólaf og Dorrit.
Áfram Ólafur! (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.