7.1.2011 | 00:47
Nýjustu hugmyndir Jóns Gnarr að stofna sjóð til að bjarga ísbjörnum. Er ekki allt í lagi?
Það nýjasta í ísbjarnarmáli Besta flokksins er að stofna sjóð til að standa undir kostnaði við að bjarga ísbjörnum sem hugsanlega koma til Íslands og flytja þá í Húsdýragarðinn. Þetta er sem sagt nýjasta útgáfan af því hvernig standa á við eitt helsta kosningaloforð Jóns Gnarr.
Merkilegt að borgarstjóri og hams meirihluti skuli eyða tíma og fjármunum í svona bollaleggingar.
Á sínum tíma var óskað eftir læknisvottorði frá Ólafi F.Magnússynis fyrrverandi borgarstjóra hvort hann væri hæfur að heilsufarsástæðum til að gegna starfi á vettvangi borgarstjóra.
Kannsi þyrfti á þessum vinnubrögðum að halda á þessu nýbyrjaða kjörtímabili. Reyndar er Dagur B.Eggertsson læknir,en spurning hvort hann getur gefið hlutlausa umsögn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jöss er erlent fjármagn nú orðið af hinu vonda hjá sjöllum ? ykkur er ekki við bjargandi.
Óskar Þorkelsson, 7.1.2011 kl. 03:59
Ég minnist þess þegar ég las fyrstu bókina um Dagfinn dýralækni fyrir rúmlega 42 árum síðan, að sá mikli dýravinur kom á fót hvíldarheimili fyrir aldraða hesta. Hér er margt líkt, nema hvað að Dagfinnur er persóna í barnabókmenntum meðan Jón Gnarr á að heita raunverulegur. Er hann það kannski ekki?
Stefán Arngrímsson (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.