Nýjustu hugmyndir Jóns Gnarr að stofna sjóð til að bjarga ísbjörnum. Er ekki allt í lagi?

Það nýjasta í ísbjarnarmáli Besta flokksins er að stofna sjóð til að standa undir kostnaði við að bjarga ísbjörnum sem hugsanlega koma til Íslands og flytja þá í Húsdýragarðinn. Þetta er sem sagt nýjasta útgáfan af því hvernig standa á við eitt helsta kosningaloforð Jóns Gnarr.

Merkilegt að borgarstjóri og hams meirihluti skuli eyða tíma og fjármunum í svona bollaleggingar.

Á sínum tíma var óskað eftir læknisvottorði frá Ólafi F.Magnússynis fyrrverandi borgarstjóra hvort hann væri hæfur að heilsufarsástæðum til að gegna starfi á vettvangi borgarstjóra.

Kannsi þyrfti á þessum vinnubrögðum að halda á þessu nýbyrjaða kjörtímabili. Reyndar er Dagur B.Eggertsson læknir,en spurning hvort hann getur gefið hlutlausa umsögn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jöss er erlent fjármagn nú orðið af hinu vonda hjá sjöllum ?   ykkur er ekki við bjargandi.

Óskar Þorkelsson, 7.1.2011 kl. 03:59

2 identicon

Ég minnist þess þegar ég las fyrstu bókina um Dagfinn dýralækni fyrir rúmlega 42 árum síðan, að sá mikli dýravinur kom á fót hvíldarheimili fyrir aldraða hesta. Hér er margt líkt, nema hvað að Dagfinnur er persóna í barnabókmenntum meðan Jón Gnarr á að heita raunverulegur. Er hann það kannski ekki?

Stefán Arngrímsson (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband