Var ÁLA tríóið lamið til hlýðni? Steingrímur fullvissar Jóhönnu að allir séu með ESB.

Það lítur út fyrir að órólega tríóið í VG hafi verið lamið til hlýðni. Steingrímur J. er kokhraustur og segir þremenninga styðja ríkisstjórnina. Jóhanna forsætisráðherra segir Steingrím J. hafa fullvissað sig um stuðning allra þingmanna VG. Í því felist m.a. stuðningur við aðlögunarferli í ESB.

Er ekki kominn tími til að ÁLA tríóið hætti þessum uppákomum fyrst engin alvara er á bak við. Öðru hvoru er reynt að blekkja kjósendur og VG félaga með alls konar uppákomum en áfram sigla Vinstri grænir hraðbyri í fang ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki alveg með ólíkindum hvernig þetta fólk spilar ??

Hreint eins og þau meini ekkert með þessu !!!!

Hvernig væri að þetta fólk fari að láta taka sig alvarlega ???

Sennilega er þetta bara eins og VG er - eitt algjört "skuespil" ... enda flestir þarna algjörir  RUGLUDALLAR  !!!!!!!!

Þórarinn Magnússon (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 20:41

2 Smámynd: Elle_

Langt er orðið síðan VG varð fullkomlega ótrúverðugur flokkur.  Stjórnmálamenn sem ekki vilja inn í Evrópumiðstýringarveldið, kjósa ekki með umsókn inn í það.  Stjórnmálamenn sem ekki vilja AGS helförina og ICESAVE þrælasamninginn segja ekki JÁ.   Stjórnmálamenn sem styðja ekki stefnu ríkisstjórnar, styðja ekki ríkisstjórnina, hitt er þvæla.

Elle_, 7.1.2011 kl. 21:26

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mér er ekket um að vera dregin á mínum asnaeyrum,þau verðskulda að vera dregin út á sínum kattaeyrum.

Helga Kristjánsdóttir, 8.1.2011 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband