Brandaraferð Vinstri grænna um landið undir fyrirsögninni Ár uppbyggingar.

Rosalegir flottir brandarar hljóta að verða sagði á funarherferð Vinstri græna um landið. Alveg magnað að VG skuli hafa yfirskriftina á fundasyrpunni " Ár uppbyggingar."

Vinstri grænir hafa sagt stopp við allri atvinnuuppbyggingu í landinu. Það getur því ekki verið annað en þeir séu á einhverju brandarayfirferð.

Allavega er ég viss um að Suðurnesjamönnum finnst að mikil kokhreysti hjá Vinstri grænum að hafa uppbyggingu í sinni fyrirsögn.


mbl.is Vinstri grænir boða til félags- og stjórnmálafunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ekki get ég þakkað VG fyrir að ég hafi vinnu og það nóg af henni. Ég hef nefnilega verið skrefi á undan VG, þeir drepa niður atvinnutækifærin en þá er ég kominn í aðra vinnu. Hversu lengi sem þeir halda um stjórnvölinn ásamt samspyllingunni þá verður engin atvinnuuppbygging á landinu.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 9.1.2011 kl. 18:10

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Nú það er þó virðingarvert af þeim að koma út á milli fólks og hlusta á hvað það hefur að segja. Það er meira en segja má um þingmenn sjálfstæðisflokksins. Þeir sjást ekki fremur en glóandi gull, að minnsta kosti ekki hér í Suðurkjördæmi.

Þórir Kjartansson, 9.1.2011 kl. 21:35

3 Smámynd: Sigurður Jónsson

Árni Johnsen er alltaf á ferðinni hérna í Garðinum.

Sigurður Jónsson, 10.1.2011 kl. 00:07

4 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Af tvennu illu þá tel ég að betra sé að þeir haldi sig heima og hvorki segi né geri eitthvað af sér en að vera svo óforskammaðir að koma fram á meðal fólksins og það slær ekki roða í kinnar né að þeir blikki augum meðan logið er að fólkinu eins og VG og Samfylking gera.

Ólafur Björn Ólafsson, 10.1.2011 kl. 00:08

5 identicon

Hver er að tala um að taka illa a moti i framtiðinni verða þessir tveir stafir utilokaðir ur islensku stafroi  folk verður farið að hata  þessa stafi VG til frambuðar og Samfilkinguna lika Þvilikt par sem er komið a fullt iöllu helvitis ruglinu marg buinn aðbrjota Stjornaskra  Islands sumir segja 14 sinnum er knoll og tott að athuga hvað þau komast langt i þvi hvað er að landanum eru þeir mjög anægðir með þetta eg hugsa að forfeðurnir seu farnir að snua ser þversum i gröfinni þegar þeyr verða vitni að þvi að 60% af islensku þjoðinni seu algjörar Liddur mig skal ekki undra að okkur var hent ut ur Noregi þarna um arið þvilikt lið

Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband