11.1.2011 | 11:25
Fær villiköttur í VG ráðherrastól?
Enn halda átökin áfram innan Vinstri grænna. Maraþon fundir eru haldnir, sem sagðir eru til að ná sáttum í þingflokknum. Forystumenn í báðum þingflokkum VG eru orðnir pirraðir og svara spurningum fréttamanna með skætingi.
Eflaust hefur Steingrímur J. og félagar talið það nægjanlegt að endurreisa ólátabelginn Ögmund og koma honum í ríkisstjórn til að lægja öldurnar í villikattadeildinni. Svo virðist nú aldeilis ekki vera,enda um mjög djúipstæðan ágreining að ræða. Þremenningarnir geta ekki sætt sig við að forystan svíki stór grundvallarstefnumið. Þremenningarnir hafa örugglega mikinn stuðning í baklandinu.
Margir velta fyrir sér hver er hlutur Ögmundur í þessari allsherjardeilu og uppgjöri innan VG. Srendur hann á bak við villikettina þrjá? Er það Ögmundur sem leggur línuna?
Verður Steingrímur J. að bjóða villikattadeildinni ráðherrastól og aukin áhrif til að kægja öldurnar?
Vitað er að Katrín menntamálaráðherra fer í barnaeignafrí, þannig að þar gefst tækifæri til að manna einn ráðherrastól.
Svo er auðvitað spurning hvað gerist með Jón Bjarnason. Hann blæs á stjórnarsáttmálann, sem gerir ráð fyrir sameiningu ráðuneyta í atvinnumálaráðuneyti. Jón ætlar ekki að gefa eftir stólinn átakalaust.
Vandamál VG eru því alls staðar og spurning hvort Steingrími J. tekst endalaust að halda þessu ólíka liði saman.
Enn tekist á hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það yrði lítið gagn í því að fjölga fulltrúum þeirra staðföstu í ráðherrasæti. Eins og þú bendir á Sigurður, þá er ágreinigurinn orðinn það djúpstæður. Það er einnig ljóst að frú Jóhanna sættir sig ekki við slíka lausn.
VG er klofnaður, því verður ekki snúið við. Formaður flokksins getur þakkað sjálfum sér allan heiðurinn af þeim klofningi!
Gunnar Heiðarsson, 11.1.2011 kl. 12:25
Þessi vitleysa ætlar engan endi að taka!
Skúli (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.