Steingrímur J. og Árni Þór verða að hætta skrípaleiknum í ESB.

Þolinmæði margra í Vinstri grænum er á þrotum vegna skrípaleiks Steingríms J. og Árna Þórs í ESB málum. Það kemur greinilega fram hjá Lilju Mósesdóttur að Ísoland verði að fara að setja fram sín skilyrði varðandi ESB umsóknina.

Skrípaleikur Steingríms J og Árna Þórs er óþolandi að mati margra VG manna. Það virðist vera að fornmaður VG og þingflokksformaðurinn vilji spila leikinn við ESB og alls ekki styggja Samfylkinguna með því að setja fram einhver skilyrði.

Ef Steingrímur J. og Árni Þór ætla ekki á neinn hátt að koma til móts við þá þingmenn VG sem vilja fara eftir stefnu flokksins í ESB getur það ekki þýtt neitt annað en að Vinstri grænir klofni í tvo flokka.


mbl.is Verður að setja fram samningsskilyrðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður

Þetta er mjög slæmt ástand hjá VG um þessar mundir og kemur væntanlega í ljós í þessari fundarferð um landið hvort að Steingrímur J hafi þá ása í hendi sem hann telur sig hafa.

Ef við eigum ekki að fara í ESB hvers vegna eigum við þá að halda áfram að taka upp allt regluverk EES/ESB sem hefur kostað þjóðarbúið þúsundir milljarða frá upphafi.  Er sem dæmi einhver glóra í að hafa sérstaka Euroverjur m.v þeirra stærðarmál??

Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 15:48

2 Smámynd: Björn Jónsson

Sæll Siggi Böggu.

Sammála þér um ESB. Þekki ekki þetta stærðarmál sem Þór talar um, enda fer ég ekki í fótabað í sokkum.Lifðu heill.

Björn Jónsson, 11.1.2011 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband