Hvers vegna má ekki upplýsa hverjir fengu 30 milljónir?

Upplýst hefur verið að starfsmenn félagsvísindasviðs Háskóla Íslands fengu 30 milljónir króna fyrir vinnu að beiðni ráðuneyta.

Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar,neitar að gefa upp hvaða sérfræðingar í Háskólanum hafa fengið þessar greiðslur.

Hvers vegna er það eitthvert leyndarmál? Er það eitthvað óþægilegt fyrir Samfylkinguna að almenningur fái upplýsingar um það í hvað skattpeningarnir eru notaðir?

Lýðskrumarinn Jóhanna talar á góðum stundum um að Samfylkingin vilji hafa allt upp á borði. Það eigi allt að vera gagnsætt í stjórnsýslunni.

Hvers vegna má þá ekki greina frá því hvaða sérfræðimngar það eru sem þegið hafa 30 milljónir úr ríkissjóði fyrir vinnu hjá ráðuneytunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband