Gott hjá Ólafi Ragnar að vekja athygli á hryðjuverkum Browns.

Það er virkilega gott hjá Ólafi Ragnari,forseta,að vekja athygli á hryðjuverkastarfsemi Gordons Brown,fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í garð okkar Íslendinga. Auðvitað sköðuðu yfirlýsingar Browns hagsmuni Íslendinga á sínum tíma. Brown á að sjálfsögðu að biðja íslensku þjóðina afsökunar á því tjóni sem hann hefur valdið Íslandi.

Það furðulega í þessu öllu er svo að vilji Jóhönnu og Steingríms J. er að berjast fyrir því að við borgum Bretum vegna Icesaveskuldar gamla Landsbankans. Bretar hafa valdið okkur nógu miklu tjóni þótt almenningur fari nú ekki til viðbótar að borga þeim milljarða.


mbl.is Brown ætti að biðjast afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband