24.1.2011 | 21:56
Er það brottrekstrarsök að vilja skoða sín starfskjör?
Ef frásögn þernanna á Herjólfi er rétt að þær hafi fengið uppsagnabréf vegna þess að þær hafi viljað fá tækifæri til að skoða starfslýsingarsamning áður en væri undirritaður er það alveg hrikalegt mál.
Getur það virkilega verið orðið þannig að atvinnurekendur telji sína stöðu svo sterka að leyfi launþegi sér að vera með einhverjar efasemdir fær hann uppsagnabréf. Ef frásögn þernanna er rétt getur stéttarfélagið ekki unað við slík vinnubrögð atvinnurekandans. Það er lágmark að launþeginn fái að kynna sér sín mál og bera þau undir sitt stéttarfélag.
Maðpur hefur svo sem heyrt að atvinnurekendur notfæri sér ástandið núna og setji launþegann upp við vegg, annaðhvort samþykkir þú tilmæli atvinnurekandans eða getur bara tekið pokann þinn.
Þernum á Herjólfi sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er langt frá því að vera einsdæmi, valdahlutföllin hafa færst til.
Skríll Lýðsson, 24.1.2011 kl. 22:36
Þetta er ekkert einsdæmi, því miður. Flest þessara mála koma ekki fram í dagsljósið af þeirri einföldu ástæðu að fólk þorir því ekki. Það lætur frekar kúga sig og skrifar undir starfssamninga sem eru undir lágmarkssamningum, til þess eins að halda vinnunni. Það er nefnilega þannig að flestir vilja frekar vinna en vera á bótum, jafnvel þó launin séu komin undir bætur.
Þá kemur að hlut stéttafélaga. Það virðist vera svo að þau líti svo á, mörg hver, að ekki sé ástæða til að skoða kjör fólks nema það óski eftir því. Staðreyndin er að stéttafélögin hafa aðgang að öllum upplýsingum launafólks og getur hvenær sem er komið í fyrirtæki og óskað eftir þessum upplýsingum. Ef stéttafélögin stæðu sig, þá gerðu þau þetta í mun ríkara mæli en nú. Það er nokkuð ljóst að ef atvinnurekendur gætu átt von á slíkum heimsóknum væru þeir ekki að stunda þessa iðju og eiga á hættu kærur og illt umtal.
Við þær aðstæður sem ríkja í dag, ættu stéttafélögin að vera mun grimmari á þessu sviði, en því miður virðist sem stjórnir flestra þeirra nenni ekki að standa í slíkri vinnu. Það er þægilegra að sytja bara á rassgatinu og þyggja ofurlaun fyrir!!
Gunnar Heiðarsson, 24.1.2011 kl. 22:49
þú ert íhald, þekkir vinnubrögðin.
xx (IP-tala skráð) 24.1.2011 kl. 23:05
Atvinnurekendur eru misjafnir, en ætli það sé ekki bezt að halda sig við fréttina, sem snýr að Eimskipafélaginu. Ef öllum málsatvikum er til skila haldið, réttilega klippt og skorið, þarf verkalýðshreyfingin að manna sig upp í tala við það fyrirtæki með tveimur hrútshornum. Og yfirvöld þurfa sömuleiðis að passa sig á að gefa ekki útvinnuleyfi fyrir kínverskar þernur á Herjólf.
Sigurður (IP-tala skráð) 24.1.2011 kl. 23:35
Sæll Sigurður þetta er það ísland sem er í boði í dag! Fjórflokkurinn sér um sína.
Sigurður Haraldsson, 24.1.2011 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.