25.1.2011 | 12:38
Björn Valur reynir að sá tortryggni í garð Davíðs.
Eins og við var að búast hafa vinstrin leiðtogarnir íb Fjárlaganefnd reynt að gera lítið úr símtali því sem Davíð Oddsson átti við bankastjóra Englandsbanka. Formaður fjárlaganefndar Oddný G. Harðardóttir segir þetta engu breyta um stöðu Icesave málsins. Björn Valur segist myndi fara varlega í að túlka samtalið eins og Davíð gerir.
Merkilegt að þetta fólk segist vera bundið algjörum trúnaði um innihald samtalsins en setur þó fram þá kenningu að það sé nú lítið mark takandi á því sem Davíð segir.
Það skiptir ansi miklu máli hvort King bankastjóri hafi sagt að Íslendingar þyrftu ekki að borga Icesave eða ekki.
Bæði Oddný og Björn Valur eru nú þegar búin að brjóta þann trúnað sem þau segja að eigi að gilda um þetta mál. Þau sá tortryggni í garð Davíðs í sínum pólitíska tilgangi.
Eftir að Oddný og Björn Valur hafa gefið út sínar yfirlýsingar hlýtur það að vera algjör krafa almennings á Íslandi að umrætt samtal verði birt opinberlega. Annað gengur ekki.
Þjóðin verður að fá vitneskju um innihald samtalsins. Allt leynimakkið og pukrið sem hefur verið í þessu Icesave máli er með öllu óþolandi.
Segir samtalið eiga erindi við almenning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.