Björn Valur á að segja af sér vegna trúnaðarbrots.

Björn Valur þingmaður VG og varaformaður Fjárlaganefndar hefur ekkert verið spar á harða dóma í garð annarra þingmanna. Hann hefur notað stór orð bæði um þingmenn og Ólaf Ragnar forseta.

Eftir að Björn Valur fjallar efnislega um samtal þeirra Kings og Davíðs, sem Fjárlaganefnd fékk að sjá sem algjört trúnaðarmál hlýtur það að vera krafa að þessi þingmaður segi af sér.

Það getur ekki verioð hægt fyrir aðra þingmenn að una því að Björn Valur tjái sig opinberlega um innihald samtalsins í þeim eina tilgangi að gera lítið úr orðum Davíðs og í raun halda því fram að Davíð sé að segja ósatt.

Að sjálfsögðu verður eftir þetta að birta opinberlega samtalið, en jafnframt hlýtur Björn Valur að þurfa að segja af sér þingmennsku.


mbl.is Trúnaði verði aflétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Algerlega sammála.  Maðurinn hefði átt að víkja fyrir löngu og þó væri bara vegna gríðarlegs stuðnings hans ásamt öðrum við ICESAVE glæpinn.

Elle_, 25.1.2011 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband