Nú er tími Jóhönnu endanlega liðinn.

Hafi einhverjir ímyndað sér að Jóhanna myndi sitja út kjörtímabilið sem forsætisráðherra er það fokið í burtu eins og strá í vindi. Ógilding hæstaréttar á kosningu til Stjórnlagaþingsins er endanleg lok á stjórnmálaferli Jóhönnu. Hún lagði allt undir til að geta komið þessu stjórnlagaþingi á. Það átti að leysa öll m´ðal og bjarga þjóðinni. Vinstri stjórninni tóks ekki einu sinni að framkvæma þessu kosningu lögum samkvæmt. Auðvitað er það Jóhanna sem ber höfuðábyrgð á þessu klúðri ársins.

Tími Jóhönnu er endanlega liðinn. Hún hlýtur oft á síðustu mánum hugsað að bregða sér til Bessastaða og biðjast lausnar. Nú verður þeim bíltúr ekki frestað lengur. Hún hlýtur að óska lausnar ´ði kvöld eða á morgun.


mbl.is Jóhanna flytur skýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kæmi ekki á óvart...

Skúli (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 17:26

2 identicon

Þú ert bjartsýnn maður !  ...Nei Jóhanna fer ekki hjálparlaust ,það ættirðu allir að vita ! svo margar ástæður væru þegar tiltækar  að hafa látið sig hverfa ! ..en vittu til ,,svona bítur ekki á siðlausa  þó enn ein rassian bætist við  !!

ransý (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband