Nú er komið að Jóhönnu að biðja þjóðina afsökunar á sínum þætti í klúðrinu.

Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur rætt mikið um að það sé krafa þjóðarinnar að f´ða stjórnlagaþing. Áhugi þjóðarinnar fyrir kosningunum sýndi það nú reyndar ekki. Af svo miklu kappi sótti Jóhanna þetta mál að nú liggur staðreyndin fyrir, ógildar kosningar og fleiri hundruðum milljóna sóað út í loftið til einskis.

Framkoma Jóhönnu eftir að niðurstaða Hæstaréttar er til mikillar skammar og vanvirðu fyrir forsætisráðherra landsins. Auðvitað á Jóhanna að axla ábyrgð og segja af sér.

En ekki er það nú líklegt,enda hefur hú ekki einu sinni haft fyrir því að bi-ja þjóðina afsökunar á afglöpum sínum.

Líklegra er að Jóhanna muni kenna Davíð Oddssyni og Sjálfstæðisflokknum um að Hæstiréttur sæmdi kosninguna ógilda.

 


mbl.is Biður þjóðina afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 828842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband