11.2.2011 | 14:08
Eru Garður og Sandgerði að sameinast?
Í leiðara blaðsins Víkurfrétta í gær er því varpað fram að Garður og Sandgerði séu væntanlega að sameinast í eitt sveitarfélag. Í leiðaranum er greint frá því að íþróttamiðstöðvarnar í Garði og Sandgerði hafi verið sameinaðar undir stjórn eins forstöðumanns.
Leiðarahöfundur skrifar svo um það í nokkrum orðum hversu hagstætt það vær fyrir sveitarfélögin að sameinast í eitt. Þessi tónn Víkurfrétta er svo sem þekktur. Blaðið hefur ávallt haldið fram að sveitarfélögin á Suðurnesjum ættu að sameinast.
Leiðarahöfundur segir: "Fyrsta skerfið hefur verið stigið með forstöðumanni íþróttamannvirkja. Þar með ættu næstu skref að verða stigin fljótlega."
Íbúar í Garði og Sandgerði hafa ávallt hafnað öllumsameiningarhugmyndum með miklum atkvæðamun.
Hvers vegna ætti Garðurinn að vilja sameinast öðru sveitarfélagi? Garður stendur mjög vel fjárhagslega og á að getað staðið sig vel um ókomna framtíð. Hvers vegna ætti Garðurinn að fara að sameinast öðrum sveitarfélögum sem eru mun verr stödd.
Bæjarstjórn Garðs verður að enn einu sinni að taka fram eftir þessa umfjöllun Víkurfrétta að sameining sé ekki á dagskrá hjá sveitarfélaginu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín vegna mega Sandgerðingar verða Garðbúar. Við Garðbúar sameinumst ekki einum né neinum. Og hananú!
Eiður (IP-tala skráð) 11.2.2011 kl. 20:54
Afhverju ætti ekki að sameina þessi sveitafélög með þvingun áður en þau gerast baggi á þjóðinni.
Óstjórn, sukk og svínarí hefur einkennt rekstur þeirra og snilldarleikur að ráða gæðing Árna Sigfússonar sem bæjarstjóra í Garðinum til að hagræða málum svona stjórnsýslulega.
Eða er bara svona gaman að halda úti skítlega litlum bæjarfélögum þar sem óhæfir og siðblindir stórnendur maka krókin og blekkja bæjarbúa.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.