Jóhanna vill ekki virkja.

Margir hafa haldið því fram að Svandís umhverfisráðherra hafi á allan hátt reynt að tefja fyrir eða leggjast á móti virkjunum hvar sem hún hefur átt möguleika á. Auðvitaðö er það áfall fyrir Svandísi að Hæstirétturn skuli dæma ákvarðanir hennar ógildar.

Svandísi dettur ekki í huga að biðjast lausnar þrátt fyrir dóminn. Jóhanna fosrsætisráðherra segir Svandísi ekki þurfa að víkja.

Merkilegt í yfirlýsingu Jóhönnu er að hún segir að ríkisstjórn hennar sé á móti virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Þá er það á hreinu. Jóhanna segir að ekkert verði virkjað.

Er Katrín iðnaðarráðherra á sömu skoðun ? Eru þingmenn  Samfylkingar í Suðurkjördæmi á sömu skoðun?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband