Í dag eru 83 ár frá björgunarafrekinu í Ofanleitishamri.

Fyrir 83 árum var unnið einstakt björgunarafrek í Ofanleitishamri í Vestmannaeyjum. Vélbáturinn Sigríður fórst við Ofanleitishamar, en Jón Vigfússon, vélsjóri,vann það einstaka afrek að klífa hamarainn og ná í hjálp til byggða,þannig að hægt var að bjarga öllum skipverjum á Sigríði.

Þetta björgunarafrek lifir ávallt í sögu Vestmannaeyja og sérstakur minnisvarði um afrekið var reistur af bæjarstjórn við Ofanleitishamar fyrir nokkrum árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já, hún er góð frásögnin af föður þínum Sigurður. Ég heyrði hana þegar ég fór í siglingu í kring um Eyjar fyrir nokkrum árum.

Kveðja

Silla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.2.2011 kl. 18:11

2 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Oft er maður búinn að grípa niður í það að lesa um þetta mikla afrek en ekki mundi ég að það var unnið á þessum degi, þakka þér fyrir að minna á það.

Þórólfur Ingvarsson, 13.2.2011 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband