Ætlar Alþingi að fara gegn þjóðarvilja?

Ég trúi því hreinlega ekki að þingmenn ætli að neita að nýjasti Icesavesamningurinn verði sendur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það getur bara ekki verið að þingmenn Samfylkingarinnar felli tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu eins og þeir segjast hafa barist fyrir slíku. Samfylkingin hefur gefið út að ef 15% kjósenda vilji þjóðaratkvæðagreiðslu þá skuli orðið við því. Það er alveg ljóst að mikill hluti kjósenda telur eðlilegt að þjóðin segi síðasta orðið.

Hvers vegna liggur svona óskup á að keyra Icesave málið gegnum þingið. Óttast þingmenn viðbrögð almennings og áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu?

Ég hreinlega trúi ekki að þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu fella tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Það væru stór pólitísk mistök.


mbl.is Lokaumræða um Icesave-frumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband