Loksins,loksins fer penninn á loft á Suðurnesjum.

Loksins er komið að því að jákvætt skref er stigið í uppbyggingu atvinnumála á Suðurnesjum. Í dag fer fram undirskrift um byggingu kísilverksmiðju. Stór og mikil fjárfesting,sem skapar mörg störf á uppbyggingartímanum og einnig framtíðarstörf.

Já, það er ánægjulegt að loksins taka menn upp pennann til að skrifa undir samning.

Þetta er bjartur og fallegur dagur á Suðurnesjum.


mbl.is Samningar um kísilverksmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

Það var virkilega kominn tími til.Til hamingju með það SUÐURNESJAMENN

Birna Jensdóttir, 17.2.2011 kl. 18:15

2 identicon

Suðurnesjamönnum-landsmönnum  er létt og er það vel. Sigurður þessi samningur sem undirritaður var í dag er búinn að vera tilbúin í um það bil þrjár vikur eða jafnvel lengur,en ríkisstjórnin ákvað að bíða með undirritun þar til í dag,það útskýrir hraðan á því að koma Icesave svona hratt í gegnum þingið,bandaríkjamenn voru orðnir óþreyjufullir um að drífa af undirritunina,þeir óttuðust að loforð og annað í þeim dúr myndu klikka.Jóhanna og Steingrímur og þeirra jásystkini á þinginu,vilu láta þetta líta þannig út að allt væri þetta Icesave-samþykkt þeirra að þakka að Bandaríkjamenn skrifuðu undir í dag,semsagt blekkja þjóðina með þessu Icesave-níði-nauðung á þjóðina.

Númi (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 23:55

3 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Loksins hefur þessi þrotlausa vinna Árna Sigfússonar og félaga skilað árangri og það þrátt fyrir þessa Ríkisstjórn. Þeir hafa lyft grettistaki. Til hamingju þið öll sem lögðuð nótt við dag. Koma svo með álverið og hitt allt sem liggur í pípunum og hefur verið kallað sóun:)

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 18.2.2011 kl. 09:24

4 identicon

Suðurnesjamenn mega vera bjartsýnir,ýmislegt er í ´´pípunum,, og kemur fram innan nokkura vikna. Ákveðin biðstaða er vegna leikrænna hæfileika Jóhönnu og Steingríms,þaug þurfa að hafa sína aðkomu að þessu svo eftir verður tekið.   Það þarf að sauma að ríkisstjórninni og koma fram með það sem þarna er í gangi,þöggun virðist ráða hjá þeim. Bandaríkjamönnum sem hafa og eru komnir að núna í Helguvík,er alveg sama um Icesave,en Jóhanna og Steingrímur vilja hafa sitt og láta þakka sér.  Bandaríkjamenn eru að koma sér fyrir á ný á Suðurnesjum.

Númi (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband