24.2.2011 | 00:28
Öruggt nei eftir yfirlýsingu Steingríms J.
Margir hafa örugglega velt fyrir sér að réttast væri að segja já við Icesavesamningnum. Skoðanakönnun sýndi það svart á hvítu að meirihluti þjóðarinnar ætlaði að greiða þannig atkvæði. Eflaust vilja margir meta það svo að heppilegra sé að gera það uppá frið við erlendar stórþjóðir. Sumir hafa litið þannig á að við mættum ekki eyðileggja fyrir okkar gagnvart ESB.
Margir Íslendingar hafa litið svo á að Icesave væri rosalega stórt mál. Ef við samþykkjum ekki værum við dæmd sem Kúba eða N-Korea norðursins. Hér yrðu engar framfarir næstu árin.
En nú kom Steingrímur J. fram og sagði varðandi Icesave: " Ég tel þetta mál ekki svo stórt".
Gott að vita það. Það sannfærir mann enn betur að auðvitað eigum við að segja nei. Hvers vegna að samþykkja samning sem felur í sér mikla óvissu og kostar okkur tug milljarða,þegar það er í augum fjármálaráðherra ekki svo stórt mál.
Steingrímur J. hefur örugglega sannfært meirihluta þjóðarinar að réttast sé að segja nei.
Icesave-málið ekki það stórt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála eg held að þeir sen neiti vinni með tæpum meirihluta, áfram lýðræðið!!
Sverrir torfa (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 01:20
Vona það innilega. Ég ætla að segja nei!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2011 kl. 08:39
Ég var að horfa á mynd í gær sem kom með áhugaverðann punkt um stöðu Breta og Hollendinga.
Það eru rétt tæp 17 ár frá því að þeir voru reknir frá síðustu nýlendu sinni (S-Afríka post Apartheit) með skottið milli lappanna, eftir að hafa stundað þar rányrkju um árhundruða skeið.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 08:45
Sigurður: Heldur þú virkilega að meirihluti þjóðar sé yfir höfuð að hlusta á Steingrím J. Hinsvegar segi ég hart NEI !
Kristinn J (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 08:52
Er Icesave stórt mál? Við hvað á að miða? Hrun Seðlabankans? Sparisjóð Keflavíkur? Sjóvá? Hrun bankanna almennt? Sástu viðtalið við hann hjá Sölva í gær? Ef svo er horfðu þá á það aftur Sigurður, því það er akkúrat svona pólitískar blöðrur sem slíta þetta úr samhengi eins og mbl.is reyndi að gera þarna. Maður mátti svo sem vita að sumir myndu bíta á agnið. Ef þú sást ekki þáttinn reyndu að redda þér aðgangi að því.
Gísli Foster Hjartarson, 24.2.2011 kl. 09:39
Við þurfum að fá allar hliðar málsins upp á borðið sem allra fyrst en á meðan engar nýjar upplýsingar sýna mér að styðja þetta frumvarp segi ég NEI.
Tryggvi Þórarinsson, 24.2.2011 kl. 10:07
Steingrímur sýndi mikin hroka og hræsni í þættinum hjá Sölva. Tek sem dæmi hér sem Steingrímur sagði við Sölva.
:://við erum nýbúin að láta 33 milljarða inní Íbúðarlánasjóð,átti það ekki að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu líka//::
Númi (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.