28.2.2011 | 13:23
Davíð Oddsson,Ólafur Ragnar og Ingibjörg Sólrún orðnir samherjar.
Pólitíkin er oft óútreiknanleg. Það hefðu fáir trúað því að eiga eftir að upplifa að Davíð,Ólafur Ragnar og Ingibjörg Sólrún gerðust samherjar í pólitíkinni. Það er nú engu að síður staðreynd. Þau þrjú hafa öll unnið að því að bjarga þjóðinni frá þvi að sitja uppi næstu áratugina með að þurfa að greiða Icesave.
Hjá þeim þremur hefur komið fram að Íslendingum beri engin skylda að taka á sig skuldir sem einkabanki stofnaði til.
Kjósendur hljóta að hlusta á þessa þrjá fyrrverandi forystumenn úr stjórnmálunum, sem ekki hafa verið þekkt fyrir neinn sérstakan vinskap sín á milli eða samstöðu í málunum, en þegar kemur að Icesave eru þau öll sammála. Almenningi á Íslandi ber ekki nein skylda til að greiða Icesave.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er sama hvaðan gott kemur. Hjá mér gilda málefnin en ekki fólkið. Ég er því ánægð með afstöðu þessa fólks til Icesave, því ég VIL ALLS EKKI BORGA þessa kröfu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 13:59
Finnst þér þetta ekkert segja um það að kannski sé málstaður þeirra núna vafasamur?
ábs (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 15:05
Nei ég er á þeirri skoðun að við eigum ekki að borga þessa kröfu og að við eigum að vera óhrædd við að leggja málið fyrir dómstóla. Ég er sannfærð um að við eigum ekki að borga þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 20:25
Var það þetta sem sem Geir óttaðist þegar hann bað guð að blessa Ísland
Haraldur Karlsson (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 21:13
Nei ég held ekki, Geir er í þessu máli kjáni og hefur enga yfirsýn yfir málin. Það er mín skoðun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.