5.3.2011 | 14:49
Hver er ekki svekktur með ríkisstjórnina?
Já þeir eru að verða vandfundnir þeir sem ekki eru óhressir með hina tæru vinstri stjórn. Nú liggur það sem sagt fyir að góðar líkur eru á að aðilar vinnumarkaðarins geti náð samkomulagi um nýjan kjarasamning væntanlega til þriggja ára. Það ætti nú að vera fagnaðarefni fyrir stjórnvöld.
En hvað? Þá er upplýts að vinstri stjórnin hefur ekki unnið sína heimavinnu. Enghin viðbrögð hafa borist frá ríkisstjórninni. þetta er svo sem eftir öðru. Það gerist ekki nokkur skapaður hlutur hjá hinni tæru vinstri stjórn annað en dunda í stjórnlagaráði, aðlögun að ESB, samþykkja Icesave og önnur gæluverkefni. Það sem snýr að almenningi það er ansi neðarlega á forgangslistanum.
Svekktir yfir ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það undarlega er að ef siðblindan er alger þá getur hún varið sjálfa sig og setið þar til allt er uppétið innan frá.
Hrólfur Þ Hraundal, 5.3.2011 kl. 23:05
Ríkistjórnin hefur unnið heimavinnu sína að mínu mati forusta ASI gengur erinda henna og allt tal um samning til 3 ára tel ég stórmerkilegt nema þá að í samningnum sé niðurfelling verðtryggingar eða verðtrygging launa strax 40% kauphækkun og þak á skattabrjálæðið.
Rauð strik hef ég heyrt svo oft um að ég einfaldlega gef ekkert fyrir þau.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.3.2011 kl. 10:47
Með heima vinnu ríkisstjórnarinnar á ég við að hún virðist í raun ráða forustu ASI sem endurhljómar stefnu hennar
Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.3.2011 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.