6.3.2011 | 18:14
Verða kjarasamningar á bankanótum? Fái lítill hópur verulegar kjarabætur fer það yfir allan hópinn sagði Vilhjálmur.
Vilhjálmur Egilsson æðsti prestur hjá atvinnurekendum sagði að það mætti ekki koma fyrir að lítill hópur launþega fengi launahækkanir svo tugum prósenta skipti. Það myndi þá leiða til þess að það flæddi yfir allt þjóðfélagið. Vilhjálmur taldi sem sagt að þá gætu atvinnurekendur ekki staðið í vegi fyrir cerulegum launahækkunum.
Nú er það upplýst að topparnir í banakerfinu hafa fengið vreulegar kauphækkanir frá síðasta ári. Þannig var upplýst að helstu stjórnendur Arion banka hafi fengið 37% hækkun milli ára. Nú telja margir að þessir aðilar séu með sæmilegustu laun, en þeirra atvinnurekendur hækka launin verulega. Við svona frétttir al launaskriði í bankakerfinu hljóta verkalýðsleiotogarnir að endurskoða sínar kröfur fyrirb hönd launþega sinna.
Það gengur ekki lengur að lægst launaða fólkið og fólkið með millitekjurnar eigi að taka á sig allan skellinn og sætta sig sífellt við kjaraskerðingu.
Samkvæmt fyrri yfirlýsingum Vilhjálms Egilssonar ætti að vera létt verk að sækja verulega launahækkun.
Laun bankastjóra Arion banka 46 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll nafni jú það má til sannsögu færa, en ég er reyndar á því að við ættum að lækka laun þessa toppa um 30-40% í staðin fyrir að hækka þau!
Sigurður Haraldsson, 6.3.2011 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.