16.3.2011 | 17:57
Stóri NEI dagurinn nálgast.
Nú nálgast Nei dagurinn óðum. Utankjörstaðakosning er hafin og sjálfur kjördagur verður 9.apríl n.k. Íslendingar hafa hingað til ekki kúga sig til hlýðni. Bretar og Hollendingar reyna að k´ðuga okkar litlu þjóð til hlýðni. Halda menn vrkilega að þessar þjóðir hefðu hagað sér eins ef um stór þjóð væri að ræða. Ætlum við virkilega að segja já við kröfum Breta sem beittu okkur hryðjuverkalögum. Við hljótum að segja Nei.
Vinstri stjórnin reynir enn og aftur að bregða sér í búning Grýlu og hræða okkur meö því að allt verði hér í kaldakoli ef við segjum ekki já vi-ð Icesave. Við eigum ekki og megum ekki láta kúga okkur eða hræða til að segja já.
Sýnum í verki að þjóðöin lætur ekki undan löglausum kröfum Breta og Hollendinga. Gerum 9.apríl að stóra Nei deginum.
Á annað hundrað kusu í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður. Í lýðræðisríkjum eru kosningardagar ekki kallaðir "nei" dagar, heldur kosningadagar! Er Íslenska lýðræðið eitthvað öðruvísi en lýðræði í öðrum ríkjum? Ég er ekki hámenntuð og spyr eins og fávís kona? Það er þeirra menntuðu að útskýra á réttlátan hátt!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.3.2011 kl. 20:55
Hann er að tala um ólöglega kröfu, kallast kúgun á mannamáli ef þú last pistilinn. Mikill fáránleiki og ofbeldi liggur í að ólögleg krafa hafi komist í gegnum löggjafarvaldið og nú verðum við að kjósa hvort lögleysan heldur eða ekki. NEI dagur er fínt orð yfir daginn sem við ´fáum´að kjósa um ofbeldi. Við erum ekki með mennska stjórn.
Elle_, 18.3.2011 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.