Forystumenn Vinstri grænna í Suðurkjördæmi hafna stefnu flokksins.

Hann er undarlegur flokkur þessi Vinstri grænir. Nú keppast flokksfélögin í Suðurkjördæmi að samþykkja ályktanir til að reka Atla Gíslason þingmann flokksins í Suðurkjördæmi.

Atli segist segja sig úr þingflokknum vegna þess að Steingrímur J. og forystan hafi gjörsamlega brugðist að framfylgja stefnu Vinstri grænna.  Atli og Lilja gerðu verl grein fyrir því hvernig VG hefur gjörsamlega sniðgengið öll helst stefnumál VG.

Það er því merkilegt að VG í Suðurkjördæmi skuli nú vinna að því að koma Atla af þingi. Mér vitanlega sagði Atli sig ekki úr flokki VG heldur eingöngu þingflokknum.

Það er eftir öðru hjá VG í Suðurkjördæmi að vilja reka þingmann sinn, sem vill berjast fyrir stefnu VG.

Það hljóta að opnast augu margra í Suðurkjördæmi að það er ekki hægt að styðja þennan ósamstæða hóp sem tilheyrir VG.


mbl.is Hvetja Atla til að stíga til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gróa Hreinsdóttir

Vinstri Grænir ættu að mínu mati einmitt að reka forystusveit flokksins heim!!

Sú klíka virðist vera undir einhverjum undarlegum HÆL.

Gróa Hreinsdóttir, 22.3.2011 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband