Engin áhrif á ESB umsókn segir Össur. Ásmundur Einar situr sem fastast og tryggir aðlögunarferlið í ESB.

Össur utanríkisráðherra er kokhraustur og segir brotthvarf Atla og Ögmundar engin áhrif hafa á stefnu vinstri stjórnarinnar að leiða okkur inní ESB.

Sennilega er þetta hárrétt mat hjá Össuri. Ásmundur Einar er með smá mjálm öðru hvoru um ESB, en lætur það samt haa sinn gang í aðlöguninni. Jón Bjarnason mjálma stundum svolítið hærra en eg alvhvæsir ekki. Jón vill alls ekki missa ráðherrastólinn og lætur þetta því eftir Samfylkingunni að keyra málið áfram.

Það er ljóst að mjálm þeirra Ásmundar Einars og Jóns Bjarnasonar er merkingarlaust. Þeir höfðu það í hendi sér að fella ríkisstjórnina og stöðva þar með aðlögunina að ESB. Það gerðu þeir ekki. Þeir bera ´því manna mest ábyrgðina á aðlögun Íslands í ESB.

 


mbl.is Ásmundur áfram í þingflokki VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828532

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband