Förum í mál við Breta vegna hryðjuverkalaganna.

Mun nær er fyrir Íslendinga að standa saman að því að fara í mál við Bretana vegna hryðjuverkalaganna sem þeir beittun okkur heldur en að kljúfa þjóðina í fylkingar vegna Icesave.

Trúi hreinlega ekki að þjóðin ætli 9.apríl n.k. að láta kúga sig til að borga Icesave. Stöndum frekar saman um að draga Breta til ábyrgðar vegna þess tjóns sem þeir hafa leitt yfir Ísland vegna þess að setja á okkur hryðjuverkalög.

 


mbl.is 86% vilja fara í mál við Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér Sigurður Jónsson , ég er þér svo hjartanlega sammála.  Vandræðin eru bara innbyggð í Jóhönnu og utaná hangandi hyski sem ekki virðist nokkur leið að hrista afsér frekar en flær.


Hrólfur Þ Hraundal, 27.3.2011 kl. 14:32

2 identicon

Nú loksins er ég sammála þér Sigurður. Auðvitað eigum við að fara í mál við breta. En þá er best að vera buin að klára Icesave kosninguna með Já!!!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband