Varalitaða geimveran talar um skemmdarverk Davíðs.

Varla finnst sá aðili sem talar jákvætt um tillögur meirihlutans í Reykjavík. Jón Gnarr borgarstjóri lemur hausnum við steininn ásamt félögum sínum og hlustar ekki á eitt eða neitt.Í stað þess að hlusta á rök foreldra og fleiri talar borgarstjóri um  pólitísk skemmdarverk.

Nú gengur vitleysan svo langt hjá geimverunni að hann kennir Davíð Oddssyni um gagnrýnina á meirihlutann í Reykjavík.

Mikið væri það gott fyrir Reykvíkinga að þjóðin segði NEI við Icesave á laugardaginn því Jón Gnarr hefur lýst því yfir að verði Icesave samningurinn felldur muni hann flytja til Grænhöfðaeyja.


mbl.is Pólitísk skemmdarverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjaldan eða aldrei hafa verið í sögu landsins gerð eins mikil læti vegna jafns lítils.

Ég þekki til í starfsmannahaldinu hjá Borginni og skilst að þetta hafi verið innan við 20 ársverk, rétt um tylft stöðugylda sem átti að skera niður.

Ef að við myndum nú sýna jafn mikinn áhuga á þegar er verið að þjappa okkur þétt í rassgatið af þeim sem þykjast stjórna hér á landi, t.d. þegar 35 milljörðum var hent í tónlistarhús upp á punt!

Rekstur borgarinnar af Alþýðuhöllinni Hörpu er mörgum sinnum stærri en þetta mál en þar sem að starfsmenn heilagrar þrenningar (ríkis, bæja og sveita) eiga í hlut má ekkert gera.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 18:56

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu, ég mun allavega segja nei...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.4.2011 kl. 19:12

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Óskar akkúrat hann er ekki að sjá hlutina eins og þeir eru fyrir Borgarbúum...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.4.2011 kl. 19:14

4 Smámynd: Jóhannes B. Urbancic Tómasson

Sammála Óskari. Ég sé ekki alveg hvers vegna fólk er að rífa sig yfir þessu frekar en öðru. Skera þarf niður alls staðar og það er nákvæmlega það sem Jón er að gera.

Jóhannes B. Urbancic Tómasson, 6.4.2011 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband