Evran komin í 162 krónur. Hvað hefur Icesave samningurinn hækkað mikið?

Fram hefur komið að frá því Alþingi samþykkti fyrir sitt leytri Icesave samninginn hafi gengisþróun verið þannig að samningurinn hafi nú þegar hækkað um tugi milljarða. Verð-i samningurinn samþykktur á laugardaginn verðum við að greiða í erlendri mynt en ekki íslenskum krónum. Með því að samþykkja samninginn er mikil áhætta tekin. Verði gengisþróun okkur óhagstæð verðum við að greiða mörgum tugum ef ekki hundruðum milljarða meira. Við verðum þá að greiða samninginn næstu 35 árin. Viljum við virkilega skuldbinda okkur á þann hátt inní framtíðina? Okkur ber engin lagaleg skylda til að fallast á kröfur Breta og Hollendinga.

Við hljótum að segja NEI á laugardaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við hljótum ekkert að segja NEI á laugardaginn.

Við segjum skýrt NEI á laugardaginn!

Kristinn M (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 22:37

2 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Svo sannarlega skal það vera skýrt NEI

Þórólfur Ingvarsson, 5.4.2011 kl. 23:25

3 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Og líka það stærsta "Nei!!!" í heimi... Meira að segja Bretar og Hollendingar munu skjálfa og gerast heyrnalausir gagnfart okkar "Nei-i!!!!!!!!!!!!".

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 6.4.2011 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband