6.4.2011 | 11:11
Hvers vegna fáum við ekki að vita hvað Icesave nefndin kostar?
Vinstri stjórnin sagðist hafa það að leiðarljósi sínu að allt ætti að vera uppi á borði og gagnsætt. Það vekur því óneitanlega furðu að ráðherrar þessarar sömu ríkisstjórnar neita að gefa upplýsingar um hver kostnaðurinn er við Icesave nefndina. Steingrímur J. segir að fyrst verði að upplýsa málið á Alþingi en það verði ekki gert fyrir laugardaginn 9.apríl n.k.
Hvers vegna fá kjósendur ekki að vita um kostnaðinn áður en gengið verður til kosninga um Icesave? Getur það virkilega verið svo að Jóhanna og Steingrímur J. óttist að þjóðin muni hneykslast á kostnaðinum við nefndina og nei atkvæðum fjölgi.
Getur það virkilega verið svo að leyna eigi kostnaðinum fram yfir laugardaginn af hræðslu við kjósendur. Það er í litlu samræmi við þau vinnubrögð sem vinstri stjórnin boðaði ym upplýsingar til fjölmiðla og almennings.
Fyrst ætluðust Jóhanna og Steingrímur til að Alþingi staðfesti Icesave samninginn án þess að þingmenn fengju að lesa hann hvað þá að þjóðin ætti að fá að vita um innihaldið. Þau Jóhanna og Steingrímur J. virðist enn við sama heygarðshornið. Almenningi kemur ekkert við hvað Icesave nefndin kostar, allavega alls ekki áður en atkvæði er greitt.
Við segjum NEI við svona vinnubrögðum.
Gengur gegn lýðræðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í mogganum í dag er Umboðsmaður Alþingis að skammast yfir akkurat þessu og fer framm á svör við þessu í síðasta lagi 8.apríl !!!
anna (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 11:21
Vegna þess að það "hentar" ekki "málstað" Gunnarsstaða-Móra að almenningur viti hvað Ices(L)ave kostar okkur í raun og veru..
Jóhann Elíasson, 6.4.2011 kl. 11:44
Mitt svar verður NEI:
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2011 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.