Hvernig væri að leyfa fólkinu að velja nýja þingmenn og nýja ríkisstjórn?

Hvað gengur Siv eiginlega til að leggja til að Framsóknarflokkurinn fari að flikka uppá ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. ? Ætlar hún kannski að kljúfa Framsókn og fara í ríkisstjórnina. Kannski að Guðmundur Steingrímsson fylgi með.

Það sem þarf er að efna til kosninga sem fyrst. Þjóðin þarf að fá að velja að nýju sína 63 þingmenn. Í framhaldinu verðuir svo mynduð starfshæf ríkisstjórn.


mbl.is Vill að Framsóknarflokkur fari í stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Losnum við þá við Bjarna Ben?

Vilhjálmur Stefánsson, 12.4.2011 kl. 14:26

2 identicon

Hún veit sem er að ef kemur til kosninga á hún erfitt með að fá kosningu inn á þing þar sem hún á orðið mest samleið með Samfylkingunni. Hún óttast atvinnuleysi og er því enn einn eiginhagsmunapotarinn. Þingið þarf í þvottavélina og fá nýtt umboð frá þjóðinni nú þegar öll spil eru komin upp á borðið og horfa þarf til framtíðar. Þurfum að sturta lestinni og halda á brattann.

Adda (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 14:28

3 identicon

Til hvers að hræra upp í súpunni núna. Það skiptir engu máli hvaða bitar verða efstir í pottinum, súpan verður jafn óæt eftir sem áður. Það er ekki neitt nýtt í boði aðeins sömu óhæfu einstaklingarnir enn og aftur. Út með fjórflokkinn og Hreifinguna líka. Á ég að trúa að það sé ekkert nýtt að fæðast á stjórnmálasviðinu?

Þröllinn (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband