Styður Framsóknarflokkurinn ekki vantrausttillögu?

Það verður athyglisvert að fylgjast með hvað Framsóknarmenn gera þegar tillaga Sjálfstæðismanna um vantraust á Vinstri stjórnina verður tekin til afgreiðslu. Höskuldur Þórhallsson, hefur lýst því yfir að ekki sé víst að Framsóknarflokkurinn styðji vantrausttillöguna. Það væri svo sem eftir öðru hjá Framsóknarflokknum.Það má skrifa það á reikning Framsóknarflokksins að þessi svokallaða tæra vinstri sjórn varð til. Siv Friðleifsdóttir hefur lýst yfir að hún telji að Framsóknarmenn eigi að ganga inní þessa vesælu vinstri stjórn.

Auðvitað er það eina rétta í stöðunni að nú þegar verði boðað til kosninga. Þjóðin þarf að fá tækifæri til að velja nýtt fólk á þing.

Hvernig getur nokkrum manni dottið í hug að Jóhanna Sigurðardóttir geti tekið að ér forystuhlutverkið til að túlka málstað Íslands eftir að þjóðin sagði NEI við Icesave.

Það verður aldrei nein samstaða um málin ef Jóhanna á áfram að vera í forystu.


mbl.is Tillaga um vantraust lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

Ekki viss um að sjálstæðisflokkurinn styði þetta.

Ragnar Einarsson, 12.4.2011 kl. 18:33

2 identicon

Auðvitað ekki - Þeir eru á leið í ríkisstjórnina

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband