13.4.2011 | 00:31
Spennandi að sjá hvort allir þingmenn Framsóknar styðja tillöguna.
Sigmundur Davíð segir að Framsóknarflokkurinn muni styðja vantrausttillöguna á ríkisstjórnina. Það verður mjög spennandi að fylgjast með því hvað Siv Friðleifsdóttir gerir, en hún hefur haldið því fram að flokkurinn ætti að ganga inní stjórnarsamstarfið.
Svo hefur Guðmundur Steingrímsson ekki gengið í takt við flokkinn í mörgum stórum málum.
Svo reynir vitanlega á Atla og Lilju. Ætla þau að framlengja líf ríkisstjórnarinnar. Hvað með Guðfríði Lilju ætlar hún að veita fólkinu sem gaf henni ærlegt spark stuðningsyfirlýsingu. Hvað með Ásmund bóna og formann Heimssýnar, ætlar hann að framlengja líf ríkisstjórnarinnar til að tryggka áframhaldandi aðlögunarferli að ESB.
Spennandi að fylgjast með.
Styðja vantrausttillöguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var það besta sem gat komið fyrir stjórnina, að fá þessa vanhugsuðu vantrauststillögu Íhaldsins.
Nú mun koma í ljós í hvaða liði fólkið spilar og ég er ekki svo viss um, að allir séu hressir með það.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.