Ekki hlusta á notendur þjónustunnar,fagfólk eða sérfræðinga.

Margir tala um að eitthvað nýtt þurfi að koma til í stjórnmálunum. Það verði að breyta um vinnubrögð þ.e. til hins betra. Nýju stjórnmálin eigi að hlusta á vilja fólksins, það eigi að stunda fagleg vinnubrögð og allt eigi að vera gagnsætt.

Allt þetta hefur Jóni Gnarr og Besta flokknum tekist að brjóta. Undir forystu Besta flokksins er ekki hlustað á fólkið. Það er ekki unnið faglega að málum. Það er ekki hlustað á tillögur sérfræðinga.

Það er böðlast áfram með vanhugsaðar tillögur og traðkað á skoðunum annarra.

Eru þetta þau nýju stjórnmál sem kjósendur vilja fá í landsstjórnina?


mbl.is Sameiningartillögur samþykktar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband