11.5.2011 | 15:22
Skömm Steingríms J. og sumra Samfylkingarþingmanna er algjör.
Stundum ber það við að alþingismönnum er sjálfum nóg boðið um fíflaskapinn sem fram fer á Alþingi. Hneykslast þeir þá mjög á öðrum þingmönnum og segja að þeir hafi stuðlað að því að Alþingi hafi glatað virðingu sinni.
Þetta eru jafnvel sömu þingmenn og tóku þá skammarlegu og pólitísiku ákvörðun að draga Geir H.Haarde einan fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm vegna vanrækslu í starfi. Niðurlæging Alþingis náði hámarki með þessari ákvörðun. Allir sem þekkja til starfa Geirs H.Haarde vita að þar fer samviskusamur og heiðarlegur stjórnmálamaður. Skömm þeirra þinmanna sem samþykktu að ákæra Geir einan er mikil.
Hugsið ykkur að maður eins og Steingrímur J. formaður VG með áratuga þingreynslu skuli leggjast svo lágt að ákæra Geir fyrir vanrækslu í ráðherrastarfi.
Þessi sami Steingrímur var í þrígang tilbúinn að láta þjóðina greiða hundruðum milljarða meira vegna Icesave heldur en niðurstaðan varð. Ekki dettur mér anna í hiug en Steingrímur hafi haldið að hann væri að gera rétt. Ætli Steingrími J. fyndist það eðlilegt að nýr þingmeirihluti dragi hann fyrir Landsdóm þegar þar að kemur og ákæri hann fyrir vanrækslu og afglöp í starfi sem hefði getað kostað almenning hundruði milljarða meira en raunin varð. Ætli sumir myndu þá ekki hrópa pólitískar ofsóknir.
Þingmenn sem tala um að Alþingi hafi glatað virðingu sinnu ættu að líta í eigin barm. Mikill meirihluti þjóðarinnar hefur skömm á vinn ubrögðunum gagnvart Geir H. Haarde.
Alþingi hefur glatað virðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mesta skömmin hlýtur að vera sú að sjá ekki ruglið í þeim flokki sem menn eru í...
Hvaða íslendingur með meira en hálfan heila/með siðferðiskennd.. getur sá maður verið í 4flokk... NEI NEI NEI NEI.
Þeir sem eru í einhverjum af 4flokk að gaspra út í loftið, gagnrýna aðra í 4flokk; Menn verða vart hallærislegri.
Númer 1: Allir með heila segja sig úr 4flokk.. it's the only way forward; Þessir flokkar og "hugmyndafræði" þeirra verða að deyja svo ísland geti lifað
doctore (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 15:39
Sammála þér Sigurður, en ekki finnst mér minni aumingjaskapur af samráðherrum hans að nánast biðja vægðar á maganum,og kalla ekki mér að kenna! eins og t.d Ingibjörg Sólrún sem þó var oft með Geir í hans embættisfærslum.
Sandy, 11.5.2011 kl. 16:19
Ef eithverja á að draga fyrir Landsdóm þá væri það Steingrímur J og Jóhanna Sig. Geir H Haarde er samviskusamur og góðmenska yrst sem innst og það er skömm fyrir þá sem vilja draga hann fyrir Landssóm.
Vilhjálmur Stefánsson, 11.5.2011 kl. 16:20
Það eru nú fleiri þingmenn sem skaða ímynd alþingis. T.D. má nefna Sigurð Kára Kristjánsson og Birgi Ármannsson sem vörðu opinberlega augljóst lögbrot Árna Mattiesen þegar hann skipaði Þorstein Davíðsson í embætti dómara. Þeim fannst flokksspilling og hagsmunagæsla hafa meira vægi heldur en að fara að lögum.
Það er farið að fjúka í flest skjól þegar löglærðir þingmenn eru farnir að verja og hvetja til lögbrota :) Hvernig er hægt að bera virðingu fyrir svona grínsamkundu?
Guðmundur Pétursson, 11.5.2011 kl. 19:51
Það er erfitt að nefna þingmenn sem verstir hafa verið í þessari orðræðu sem verið er að tala um. Sigurður...það eru sannarlega ekki stjórnarþingmenn... og það sjá allir nema þeir séu með þykk flokksgleraugu.
Þó vil ég nefna nokkra sem hafa verið hvað mest til skammar þegar horft er til ómálefnalegrar upphrópanaumræðu. Þar ber fyrstan að telja formann Framsóknarflokkins Sigmund Davíð og flokkssystir hans Eygló Harðardóttir gefur honum lítið eftir. Svo má nefna Þór Saari, Sigurð Kára Kristjánsson, Birgi Ármannsson, Bjarna Benediktsson, Ásmund Einar Daðason, Einar K Guðfinnsson, Gunnar Braga Sveinsson, Ólöfu Nordal og Lilju Mósesdóttur... þessir held ég að skori hæst í þeirri gangrýni sem fram er sett í þessu....
Jón Ingi Cæsarsson, 11.5.2011 kl. 20:42
Það er auðheyrt á þér að þú sérð ekki hlutina með neinum flokksgleraugum, hvorki þykkum né þunnum. Eða hvað?
Viðar Friðgeirsson, 11.5.2011 kl. 21:47
Fyrirgefðu Sigurður, þessari athugasemd minni var ekki beint til þín heldur hins víðsýna jafnaðarmanns Jóns Inga sem sá astæðu til að tjá sig hér fyrir ofan. Takid eftir að hann telur alla sjórnarþingmenn þar vera saklausa og vammlausa, slík er flokksblindan að líklega er hann med svo dökk sólgleraugu að hann sér ekki í gegnum þau. Þetta kallar maður að sjá ekki skóginn fyrir trjánum.
Viðar Friðgeirsson, 11.5.2011 kl. 22:01
Egi er það svo að Heilög Jóhanna og Inga Solla séu hólpnar þar sem að Geir hefur enn ekki borið vitni um hversu mikil vitneskja þeirra og samráð við hann var.
Þar sem Alþingi tók ekki á þeim stöllum í sama mund og Geir var kærður er enn mögulegt fyrir komandi þing svo og núverandi Landsdóm að draga þær til ábyrgðar.
Alveg er ljóst að ef Geir fer niður varður það ekki hjlóðlega né án þess að draga með sér aðra í fallinu.
Óskar Guðmundsson, 11.5.2011 kl. 23:17
Ekki gleyma Össuri hann var þarna staðgengill Ingibjargar á tímabili. Svo og viðskiptaráðherrann sem ekkert vissi í sinn haus.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2011 kl. 11:10
Það er nú ósanngjarnt af Ásthildi að draga viðskiptaráðherrann inn í sökina þar sem honum var markvisst haldið frá fundum og leyndur upplýsingum sem hann átti rétt á skv. lögum. Þess vegna vissi hann ekkert í sinn haus og forsprakki þess að sniðganga hann var Davíð Oddsson í gegnum Geir Haarde og með fullri vitneskju og samþykki Ingibjargar Sólrúnar sem reyndist úlfur í sauðargæru allan sinn stjórnmálaferil. En að þætti Geirs Haarde og málaferlanna gegn honum nú framundan. Sá sem þetta ritar er svarinn andstæðingur sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðismanna yfirleitt en það breytir ekki þeirri skoðun minni að líklega er Geir Haarde heiðarlegasti stjórnmálamaður sem komið hefur fram fyrir sjálfstæðisflokkinn fyrr og síðar. Hann líður hins vegar fyrir gjörðir mesta drullusokks sama flokks og óhæfasta stjórnmálamann íslenskrar stjórnmálasögu frá upphafi, Davíð Oddsson og er þá langt til jafnað. Björn Bjarnason spillingarkóngur er hér ekki undanskilinn.
Aðförin að Geir Haarde er svívirðileg, ekki síst í ljósi þess hvernig samfylkingarhyskið sigldi undir fölsku flaggi með sérkunnáttu sinni í sviksemi og óþverraskap þegar það hyski kom Ingibjörgu Sólrúnu undan málsókn. Aðförin að Geir Haarde er líklega svartasti blettur á þessari skíthælasamkomu sem alþingi er orðin, fyrr og síðar. Landsdómi væri skammar nær að vísa ákærunni á hendur Geir frá fyrst aldrei verður hægt að búast við því að skíthælasamkoman alþingi sjái að sér og ógildi málið.
corvus corax, 12.5.2011 kl. 17:58
Sigurður, mér dettur ekki í hug að halda að Steingrímur hafi talið sig vera að gera rétt í ólöglegu ICESAVE málinu þar sem ríkissjóður skuldaði ekkert og hann ætlaði samt að borga kúgunina úr ríkissjóði. Fyrst var það 500-1000 milljarðar. Og ætti að draga hann fyrir dóm, og ekki endilega landsdóm. Hann blekkti, laug og sveik. Og hann var ekki einn. Og helber svívirða að draga Geir einn manna fyrir landsdóm.
Elle_, 12.5.2011 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.