12.5.2011 | 15:52
Hvað væri gert við Þráin Bertelsson væri hann nemandi?
Einu sinni lýsti ágætur maður Alþingi eins og bekk í gagnfræðaskóla,þar sem agaleysið væri algjört.Satt best að segja eru enn til þeir þingmenn sem haga sér eins og ódælustu nemendur sem fyrirfinnast.Einn þingmaður sker sig úr fyrir ljótt orðbragð, hroka og hvernig hann fyrirlítur skoðanir aönnnarra. Þessi þingmaður telur sig vera mikið gáfnaljós enda leyfði hann sér að kalla góðan hluta landsmana fábjána.
Þessi þingmaður er að sjálfsögðu Þráinn Bertelsson. Þeir hljóta að skammast sín verulega sem greiddu Þránni atkvæði. Maðurinn er með afbrigðum orðljótur í garð samþingmanna sinna og fjallar lítið sem ekkert um málefni hvað þá að hann flytji vönduð frumvörp.
Það sem er þó sýnu alvarlegast er að þessi maður hefur líf heillar ríkisstjórnar í hendi sér.
Hvað væri gert við nemanda sem hagaði sér ítrekað eins og Þráinn. Væntanlega fengi hann áminningu. Það stendur því næst Steingrími J. hans formanns að veita honum tiltal. Láti hann ekki segjast væri svona nemendur látinn yfirgefa skólann og fengi meðferð hjá sálfræðingi.
Fjárhagur Alþingis er ekki uppá marga fiska til að ráða sérfræðinga til að meðhöndla orðljóta þingmenn, þannig að búast má við að þjóðin sitji uppi með Þráinn Bertelsson á þingi enn um sinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.