13.5.2011 | 13:43
Launahækkanir verða fljótar að fara.
Framundan eru örugglega miklar verðhækkanir á ýmsum vörum og þjónustu. Það er eflaust full ástæða til þess að hækkalandbúnaðarafurðir eins og sýnt er framá í fréttinni á mbl. Þetta sýnir best hversu nauðsynlegt það er að launþegar fái launahækkun til að mæta auknum kostnaði í resktri heimila. Eflaust mun svo verslun og þjónusta þurfa að velta launahækkunum út í verðlagið.
Við búum við það fáránlega kerfi að allt er verðtryggt nema launin. Á meðan þetta kerfi er há okkur er alltaf ú hætta fyrir hendi að kauphækkanir étist upp á skömmum tíma í verðhækkunum,sem leiða svo til þess að öll lán hækka og launþegar sitja uppi með brúsann.
Langlundargeð er mikið. Það gengur ekki að allt sé v erðtryggt nema launin. Ótrúlegt að forysta launþega skuli ekki hafa sett hnefann í borðið.
Útlit fyrir hækkun á verði mjólkurafurða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er verð á vörum verðtryggt? Það er ekki hægt að verðtryggja laun vegna þess að það verður einfaldlega hringavitleysa. Launin hækka vegna verðtryggingar og þá verður að hækka verð á vörum til að mæta auknum launakostnaði og vegna hærra vöruverðs hækka launin og þá hækka vörurnar of þá þurfa launin að hækka aftur... Ef fólk vill 1000% verðbólgu er þjóðráð að verðtryggja launin.
Hörður Þórðarson, 13.5.2011 kl. 21:23
Hörður ekki mála skrattann á veggin bara til að halda verðtrygginguni á lánunum!
Sigurður Haraldsson, 13.5.2011 kl. 23:31
Matvöruverslanir hafa hækkað verðið hjá sér all hressilega frá því að samningar tókust milli aðila vinnumarkaðarins. Þeir kunna sitt fag kaupmennirnir, sem fyrr.
Aðalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráð) 14.5.2011 kl. 11:58
Hvernig stendur á því að ekki er hægt að búa á Island án verðtyggingar? Mér er fyrirmunað að skilja það, þar sem alstaðar annarsstaðar er það hægt. Er einhver önnur aðferð við að ræna almenning erlendis. Líeyrissjóðirnir væla yfir því að ekki sé hægt að taka verðtrygginguna af, en hvernig fara erlendu sjóðirnir að. Eru íslendingar svo miklir aumingjar að þeir kunna ekki að stjórna nema að hafa verðtryggigu, til að sækja peninga í vasa almennings? Er einhver þarna úti sem getur útskírt það fyrir mér! Ég sé ekki að það sé glóra í því að hafa allt verðtryggt nema launin!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 17.5.2011 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.