Hvernig getum við platað Ísland í ESB? Össur í baktjaldamakki með forystumönnum ESB.

Á heimasíðu Heimssýnar segir frá því að Össur utanríkisráðherra eigi nú í baktjaldamakki með ýmsum forystumönnum ESB hvaða gulrót þurfi að sýna Íslendingum svo þeir fáist til að ganga í ESB.

Alveg er það hreint ótrúlegt hvað Össur og fleiri í Samfylkingunni virðast vera tilbúnir að leggjast lágt til að ná sínu markmiði að Ísland skuli inní ESB.

Reyndar þarf svo sem engum að koma þetta á óvart. Það sem kemur hins vegar á óvart að forysta Vinstri grænna horfir aðgerðarlaus á vinnubrögð Össurar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband