18.5.2011 | 17:39
Hvar er Stefán Ólafsson?
Sjálfstæðisflokkurinn hefur það á stefnuskrá að skattar skuli vera eins lágir og hægt er. Hófleg skattheimta sé mun líklegri til að örva hagkerfið heldur en skattpíningarstefna vnstri flokkanna.
Maður einn heitir Stefán Ólafsson og er mikill háskólaspekúlant og hefur rannsakað og skrifað mikið um að skattar hafi hækkað í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins þótt þeir hafi lækkað. Með alls konar kúnstum og forsendum fær Steán ávallt þessa niðurstöðu.
Nú þegar vinstri stjórn er í landinu skrifar Stefán og segir þau skrif byggð á rannsóknum sem sýna að láglaunahópar hafi aldrei haft það eins gott og núna.Láglaunafólki hafi verið hlýft og það hafi það bara ágætt.
Nýútfefin skýrsla frá OECD hlýtur þvín að koma á óvart,en þar segir að skattar hafi aukist mest hjá einstæðum foreldrum á Íslandi.
Reyndar vissu þetta nú flestir aðrir en Stefán háskólaspekúlant. Nú heyrist ekkert frá Stefáni, en væntanlega er hann að finna upp nýja formúlu til að segja einstæðum mæðrum og öðru láglaunafólki að það hafi aldrei borgað eins lága skatta og hafi aldrei haft það eins gott.
Ekki má Stefán bregðast Samfylkingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stefán á ekki í neinum vandræðum með að sýna fram á að einstæðir foreldrar hafi það miklu betra núna en áður. Hann býr sér bara til nýtt fávitaviðmið eins og vanalega, ég legg til að hann beri saman lífsgæði einstæðra foreldra 2009 - 2011 við 1931 - 1933. Hann hlýtur að komast upp með það því það voru djúpar kreppur á báðum tímabilunum.
Björn (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 20:43
Frumskógarlögmál hægri manna er þekkt og þú þarft ekkert að auglýsa það sérstaklega.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.5.2011 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.