30.5.2011 | 09:59
Jóhanna að hætta? Segir að bjart sé framundan.
Jóhanna Sigurðardóttir,formaður Samfylkingarinnar segir að nú sé bjart framundan hjá okkur Íslendingum. Kreppan er búin og allir hafa það orðið fínt og framundan eru enn betri tímar. Spurning hvort allir geti tekið undir þetta. Það hefur t.d. farið fram hjá okkur á Suðurnesjum að ástandið hafi lagast svona gífurlega síðustu vikurnar. Ég gerði mér ferð til Helguvíkur að athuga hvort álversframkvæmdir væru allt í einu komnar á fullt, en þar var allt með kyrrt og hljótt eins og fyrr. Ætli sjávarútvegurinn sé jafn bjartsýnn á ástandið eins og Jóhanna? Þannig mætti haldá áfram. Þetta rosalega góðæri hefur öruggleg farið framhjá mörgum.
En sennilega hefur Jóhanna tekið ákvörðun, sem gæti vissulega stuðlað að betri tíð. Hún er að tala undir rós og menn eiga að lesa milli línanna að hún sé að hætta. Auðvitað hlýtur jafn reyndur stjórnmálamaður og Jóhanna að sjá að hennar tími er liðinn. Ekkert hefur gengið og hún kemur engum málum áfram. Heimilin hafa ekki orðið vör við skjaldborgina og atvinnulífið kemst ekki ígang. Það eina sem almenningur verður var við eru skattahækkanir og atvinnuleysi.
Svo er það nú aldeilis merkilegt að Jóhanna lætur eins og hún hafi aldrei verið á þingi áður hvað þá í ríkisstjórn. Jóhanna hefur verið á Alþingi í rúm 30 ár. Jóhanna hefur setið í nokkrum ríkisstjórnum og kemur svo fram fyrir alþjóð og lætur eins og hún sé alsaklaus af því hvernig fór.
Heldur Jóhanna virkilega að kjósendur muni ekki að Jóhanna og Samfylkingin var við völd þegar allt hrundi.Hvað gerði Jóhanna til að koma í veg fyrir það? Var ekki Jóhanna ansi drjúg við að keyra upp allan kostnað hjá ríkinu. Hvernig var það svo annars, er Jóhanna búijn að gletyma því að þegar allt hrúndi í bankakerfinu árið 2008 þá var það Samfylkingin sem fór með málefni bankanna. þegar allt hrundi var Samfylkingin með Fjármálaeftirlitið á sinni könnu.
Heldur Jóhanna virkilega að hún og Samfylkingin geti komið fram fyrir alþjóð' og látið eins og hún hafi aldrei setið í ríkisstjórn. Nei,kjósendur vita betur.
Fullt tilefni til að vera bjartsýn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.