7.6.2011 | 16:21
Hvað gerir heilög Jóhanna við Árna Pál ?
Þjóðin býður bú spennt eftir að vita hvað Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar,gerir við Árna Pál ráðherra.
Nú hefur það sem sagt komið í ljós að Árni Páll er einn af þessu liði sem Jóhanna hefur ítrekað sent tóninn. Það er þetta lið sem er óalandi og óferjandi að mati Jóhönnu. Eftir að það kemst uppá yfirtborðið hvernig Árni Páll fékk verulegar greiðslur frá Íbúðalánasjóði og það meira að segja eftir að hann tók við þingmennsku getur ekki verið að Jóhanna vilji hafa svona liðsmann í sinni ríkisstjórn.
Nú reynir enn einu sinni á hvort nokkuð er að marka hástemmdar yfirlýsingar Jóhönnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svipað mál og þegar Friðrik Pálsson fyrrverandi foringi hjá Símanum sáluga seldi Símanum þjónustu sína frá ráðgjafafyrirtæki sínu sem heitir ´´Góð Ráð,, . Þetta eru svoddan óþokkar.
Númi (IP-tala skráð) 7.6.2011 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.